Umhverfismál

Framsókn í Fjarðabyggð leggur höfuðáherslu á úrgangsmál á komandi kjörtímabili. Mikið hefur unnist í þeim málaflokki á síðustu árum en þar eru ýmis verkefni framundan til að gera enn betur.

  • Efla sveitarfélagið áfram í umhverfismálum til framtíðar litið

  • Draga sem mest úr urðun úrgangs og auka endurvinnslu og koma til móts við innleiðingu nýs regluverks

  • Láta stefnumörkun í málaflokknum taka mið af Umhverfis- og loftlagsstefnu Fjarðabyggðar